jæja.. núna er maður bara að flytja.. ég ætla að flytja til Jóhönnu þangað til allar kjellingarnar koma :) Ég er greinilega búin að versla soldið og kem held ég ekki öllu dótinu (fötunum) í töskur !! Það eru ekki nema 20 dagar þangað til ég fer heim.. gaman eða hvað .. maður spyr sig :)
Ég og Agnes (vinkona Hlínsu og Sil) fórum á svaka djamm á laugardaginn.. enduðum í garði hjá Kongens Nytov þar sem reynt var að fara í fótbolta en klukkan var þá 8 á sunnudagsmorgun og getan í fótbolta ekki mikil :) Hittum semsagt rosa sæta vini og hössluðum þá... þess vegna var svona gaman og stuðið átti ekkert að taka enda :)
Hlakka til að koma heim og spila fótbolta.. þó svo að ég sé ekki farin að hlaupa ennþá en það hlýtur að fara að koma.. komin fokking vika!!!
Eru ekki allir til í fullt af grillveislum í sumar ;) Það er svo gaman :)
Sjáumst eftir 16 daga Ester, mamy og co :)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Ég er sko til í ffuuuullllt af grillveislum í sumar :D ohhhh ég get ekki beðið eftir að þú komir heim maður.....
sagðiru ekki allir að vera fullir í grillveislum?! mér lestitst það... ég skal bjóða þér í eina luv
nú styttist aldeilis í þig sæta...get ekki beðið eftir jarðarberja kokteila partý..og jú ég er mikið til í grillveislur
mér finnst þetta netleysi á þér glatað!! sakna þess að "heyra" í þér á msn :o( en eins og þú myndir orða það þá eru núna bara 2 dagar þangað til það eru 9 dagar og það er ekki tveggja stafa tala........
Post a Comment