Wednesday, June 6, 2007

Bryndís og lyktarskynið


Klippti strák í vinnunni í dag sem angaði af sérstakri lykt. Ég spurði: Ertu með hreint hárið? Hann sagði: ja fór í sturtu í morgun.. OK.. allt í lagi.. svo byrja ég að klippa hann og það gussaði upp svona mygluð banana lykt. Sem sagt eins og lykt af gömlum banana!! ég bara.. shit.. þessi gaur hlýtur að vinna í grænmetinu í Nettó! Svo spurði ég hvar hann ynni.. og hann svaraði: NETTÓ !!

5 comments:

Anonymous said...

hahaha..sniðugt

Ester said...

kannski notar hann banana sjampóið frá body shop. ef það er til ennþá..

Anonymous said...

ahahaha..neeeii...ooj en ógeðslegt...lenti einmitt í svona aðstæðum um daginn...var nærrum búin að ætla yfir kauða það var svo vond lykt...spurði ertu með hreint hárið..þvoðiru það í dag, notaðiru sjampó og hann játaði öllu en hann hefur notað sjampó blandað við 2stk smjörlíki...oooooj....
alltaf skemmtilegt þetta starf okkar..hehehe...fansý fansý:p

heidi said...

ok LOL...

Anonymous said...

Æ men, kom að lesa nýtt sniðugt blogg en ekkert svoleiðis finn ég. Hringi bara í þig og fæ blog í gegnum síman... Bíddu, er að tala við þig og þú eitthvað að mixa hárið á Heimi. Bæ