Tuesday, June 19, 2007

Brynhildur frænka mín :)


Ég á litla sæta frænku sem heitir Brynhildur.. hún svaf hjá mér í nótt og við segjum við hana áður en hún fer að sofa: góða nótt og guð geymi þig :) þá segir hún: góða nótt, GUMMI geymi þig!!!! hahahahahahah... mér fannst þetta svakalega fynið og sagði þetta svona hundrað sinnum við hana þangað til hún sagði bara : Bidda!! ég nenni ekki að segja þetta aftur :)
Svo kann hún líka að segja r... þannig að allar setningar með erri í eru einhvernvegin svona: Brrrryndís... errrrrum við ekki að farrrrrrra !!! hún er gleðigjafi litla sæta stelpan :)

1 comment:

heidi said...

ég vakti bigga ég hló svo hátt..

well .... who cares mar, binna er fáránlega nett!