Tuesday, February 27, 2007

hello pelllo

Heil og sæl.. eg hef ekki komist i tolvu tannig ad eg er i netkaffi nuna eins og fokking nord! tarf ad skrifa eins og utlendingur tvi tad er ekki isl stafir her :) Buin ad flytja i nyja ibud med Rakel, erum a Hotel Valberg sem er islenskt hotel..Litil en voda fint ad vera tarna. Hun er reyndar a 5.sal og tad er ENGIN lyfta.. for einmitt ad hlaupa i fyrradag og bara.. djofull er mer illt i rassinum!!!! Tad er utaf tvi ad eg labba svo mikid upp stiga ad tad er ekki djok! tad eru c.a hundrad troppur sem eg labba til ad fara i ræktina ! en nog med tad.. vinnan er fin og allt fint.. vedrid er mun betra, allur snjor farinn og sonnna :) Forum a torrablotid a laugardaginn og tad var ogisssslega gaman.. hitti Rakel, Sif, Jonas frænda og fullt af lidi! Pabbi godi ætlar ad kaupa fartolvu og senda stelpunni sinni tannig ad eg get sett inn myndir og sonna næstu helgi liklega :) Mars verdur fintt manudur tvi tad koma svo margir i heimsokn :) ulalala... ef einhver vill koma i April væri tad vel tegid :) Hvernig væri ad taka ser fri um paskana og kikja i verslunar/djamm/skodunar/heimsoknarFERD :)kostar sko ekki mikid og allir meiga vera hja mer!! hehe...
eg set myndir bradum... ætla ad kikja i HM adeins.... eg gæti alveg verid i tvi ad versla fyrir folk.. litid ad gera tessa dagan en eg kvarta ekki :) Eg held ad eg se buin ad læra ad CHILLA :)
Sjaumst Bryndis

9 comments:

Anonymous said...

Sweetness :o) Hlakka til að sjá myndir.

Anonymous said...

ég ætla að koma í apríl!!! ...bæði til þín og Tótu vinkonu...Örugglega í páskafríinu...vá hvað ég ætla í hm og svo djamma. Hlakka mega til:)

chao bella

Anonymous said...

hahahaha þú búin að læra að chilla... það eru þá fréttir:-). Gott að allt gengur svona vel og ég hlakka til að sjá myndir. Heyrumst!

Kv. Steini G

Anonymous said...

þú veeeerður að fá þér itsi pitsi pizzu sem allra fyrst (númer 6). það eru bestu pítsurnar í bænum, heint fyrir neðan hótel valberg. mmmmm.... ég fæ vatn í munninn

Anonymous said...

hey get ekki beðið að heyra meira. Er sko á refresh takkanum allan daginn;) hlakka ekkert smá til að koma.
Njóttu letilífsins og vertu slök á þvi alla daga, það er best
bæjó silja

Anonymous said...

Inga Run.. been there, done that :) ogisslega gott!!

Anonymous said...

hellú (fyrverandi) nágranni...:p
gaman að sjá hvað er gaman... eða eikkað...
en ég fer örugglega bara að kíkja til Köben ... hárið á mér er í rúst!... dýr klipping fyrir mig, þarf fyrst að kaupa ferð til köben... en ég meina hey... algjörlega þess virði... og þú sýnir mér hvar er hægt að fá besta bjórinn :p
kv. Dagga

Anonymous said...

hvað á ekkert að fara að blogga meira...ert þú kannski alveg brjáluð út af þessu ungmennahúsi og bara að mótmæla á fullu...kastandi múrsteinum, kveikjandi í bílum og svona...Vona ekki en endilega blogga..maður verður að hafa eitthvað spennó að kíkja á í vinnunni;)

heidi said...

bryndís, ég trúi því ekki fyrr en ég sé það að þú sért búin að læra að tjilla ;)

bloggaðu svo úr nýju tölvunni!