Tuesday, February 20, 2007

Hilsen


Det er godt her i denmark. Jeg tale meget godt dansk :) hahah.. án djóks þá er ég búin að rifja þokkalega mikið upp dönskuna :) Erum enn hjá palla og fyrstu dagarnir hafa farið mikið í það að versla-skoða-chilla :) en það er bara gaman.. fór í magasín í gær og kynntist íslenskri stelpu sem Palli þekkir sem er að vinna í bláa lóns dótinu í magasín! Við erum að fara að hitta hana á eftir á Strikinu og buðum henni svo í mat í kvöld.. Saltkjöt og baunir :) Hún er líka bara ein hérna þannig að það er gott að vera búin að kynnast einhverjum.. :) hún er 22.ára.
Á morgun ætlum við að kíkja til Veru og þaðan í Parken sem er leikvangur FCK( ekki kfc :) ætlum að tjekka með kvennalið þar :) Það er neblega bara 5 mínútum frá þar sem ég á heima! Á föstudag erum við að pæla í að kíkja á Ingu Rún, hún er að vinn á bar hérna sem er soldill íslendingabar :) Þar kynnumst við líklega fleirum :) við erum að safna í lið !! Ég er komin með danskt númer þannig að þið sem saknið mín getið hringt í mig eða sent mér sms :) númerið er :21189144 þurfið að gera +45 á undan held ég :) Fór á stofuna í gær og þær sögðu að ég þyrfti ekkert endilega að vinna alla dagana.. var þá að hugsa hvort ég fengi mér einhverja aðra vinnu með.. veit ekki.... ég er alltaf í HM það er geggjað :) látið mig bara vita ef ég á að kaupa e-ð fyrir ykkur.. þá tekur það bara einhver heim :) Segi ykkur hvernig fer með FCK og Veru :) Mér líður annars bara mjög vel hérna... vonandi verður það þannig allann tímann :) hilsen ... Bryndís..
p.s.... Steini!! það er ekki hægt að kaupa nammi í danmörku þannig að þetta verður auðvelt :)

2 comments:

dasFH said...

Velkomin út Bidda og hafðu það sem allra best.

Stelpurnar okkar tóku Íslandsmótið og rúlluðu því upp á laugardaginn....þú hefði haft gaman af.

kv. Davíð og Bjarnabæjarhyskið

Ester said...

öfund, öfund, öfund og sakn, sakn, sakn :Þ bið að heilsa ingu rún, við gátum því miður ekki spjallað þegar ég var á svæðinu..........