Tuesday, March 13, 2007

fyndið

*Brúnn *- Ef þú elskar brúnan, þá ertu fjársjóður fyrir rétta makann. Brúnir elskendur eru oft hjartahlýjir og einlægnir, viðkvæmir fyrir þörfum og þrám félaganna. Kynlíf er daglegur hlutur þar sem að þú getur ekki sagt "ég elska þig" nógu oft. Að hjúfra sig fyrir framan eldinn, ganga í rigningunni eða að grípa snjókorn með tungunni er "turn-on" fyrir brúna elskendur. Þeir þurfa nægan tíma og næði til að elskast, en tilfinningar þeirra eru svo viðkvæmar að það þarf oft ekki mikið til til að enda sambandið.

hahaha.. ef þetta er ekki e-ð :)

annars var ég bara að vakna við ógeðslega mikla túrverki :( en það er glampandi sól úti og 15 stiga hiti!!

6 comments:

Anonymous said...

Brúnir elskendur segiru?? Það er líka til svolítið sem heitir brún ást eða "brown love" eins og Ali G orðar það, en það er eitthvað allt annað:-).

Kv. Steini G

heidi said...

af hverju ertu brún?

af öllum litum.....

Anonymous said...

Birdie ég er ekkert smá ánægður með þetta blogg hjá þér.... ferð úr því að vera fræðandi yfir í það að vera hilleríus með einum smelli.

Vertu með tvær færslur á dag og skrifaðu svo bók.

Bestu kveðjur
Víðir Leifs

Anonymous said...

er þetta af því að þú ert alltaf svo tönuð og ert farin að tala við svertingja??

Anonymous said...

ég fékk mail með þessu dæmi og átti að velja uppáhaldslit, sem er grænn hjá mér.
Þú munt alltaf lifa kynlífi eins og hrein mey.....just great!!!! karlmaður getur alltaf verið klunnalegur og vandræðalegur í kynlífi....hmmmm hvað skyldi vera uppáhaldsliturinn hans Atla hehehe:)

Algjör snilld
kv.Eva

bryndis said...

ester.. þegiðu... ég er ekkert tönuð! bara brún að eðlisfari :)
og Eva.. fínt fyrir þig að elska grænann, ég væri til í vera alltaf hrein mey :)