Monday, March 26, 2007

Gleðilegt sumar :)

Sumar - sumar - sumar :)
Þá er komið sumar í köben.. veðrið svakalega gott, bara hækkandi sól og hiti!! Búið að breyta klukkunni... hún er semsagt 2 tímum á undan núna :)

Fór á föstudaginn í óperuna með Rakel og fjölskyldunni hennar.. Þetta var ástarþríhyrningur og ÞVÍLÍKT DRAMA!! Þetta var samt rosa gaman að fara svona í óperu.. Rakel sofnaði reyndar sem var mega fyndið.. Mamma hennar að bjóða okkur - rándýrt og svo sofnar skvísan bara :)

Á laugardaginn fór ég svo að hitta FH strákana.. Fórum að borða á ítölskum stað held ég.. rosalega gott.. ég hef ekkert verið mikið að fá mér nautalund og sonna hérna í danmörku, þannig að þetta var alveg draumur :) Það er ekki nema Palli bjóði okkur í mat þá fær maður allminnilegt að borða, annars er það vanalega bara kjúlli eða pítsa :) Svo fórum við á pöbb til að horfa á fótboltaleik. Danmörk - Spánn! Fínt að vera svona með strákunum og láta :) Svo var bara kíkt í townið... Fór frekar snemma heima þetta kvöld, tók á að byrja snemma og vera með svona strákum :) mikið rætt þetta kvöld um heima og geima :) takk fyrir mig strákar :)

Í gær - sunnudagskvöld var svo haldinn fundur í vinnunni.. manni bara boðið aftur út að borða :) Mikið rætt og mér að sjálfsögðu boðið að vera eins lengi og ég vill :) erfitt að finna svona klára - sæta og skemmtilega stelpu í vinnu :) þær eru sko ekki á hverju strái :) fundurinn endaði ekki fyrr en um nóttina :/ gat verið Birgitta!!!! ég ætlaði sko heim eftir matinn en það var víst ekki í boði, ætlaði líka að æla oft á tímabili.. þannig var ástandið!!

Ég og Rakel ætlum að hjóla á morgun um allann bæ.. Nú fer Rakel að fara heim og hún þarf að skoða og sonna.. það á líka að vera 16 stiga hiti held ég og sól þannig að það verður gaman að hjóla og skoða :)

Er að setja nýjar myndir inn - tjekk it out :) love you... Bryndís

p.s Heiðdís!!!!!!!!!!!! koddu í heimsókn :) ég sakna þín svooooooooooooo

5 comments:

Anonymous said...

God hvað þú ert eitthvað beautiful! Gaman að sjá myndirnar, meira meira af þeim takk.

Anonymous said...

Djö....beib ertu maður:)Býst fastlega við því að danirnir séu klárlega mjög hot fyrir þér;)
Haltu áfram að njóta lífsins í botn, gerir það engin annar fyrir þig:)
Luv
Eva Þórunn

Anonymous said...

stelpur.. þegar það kemur svona sumar þá sakna ég ykkar svoooooo! fór í hjólatúr niðrá strönd og sonna áðan, settist svo á strikinu og fékk mér að borða í svaka sól og blíðu :)

heidi said...

það eru nú aldeilis yfirlýsingarnar í minn garð! en ég sakna þín líka ekkert smá, sérstaklega þessa dagana... úff! ég held ég verði bara að taka þig á orðinu og fara að drulla mér til þín... væri samt alveg til í að fá þig aðeins heim í páska-tjill-eggja-át-og-glápa-á-tv-og-tjillllla... hehehhehehe.. en já, ég tjékka á miðum og fjárhag og svo framvegis.. :)

kv. besta frænka á eftir brynhildi

Anonymous said...

Takk fyrir yndis-sms í gær. Færði mikla gleði og fegurð :o) og fyndleika