


Þá vandast málin.. Sko þannig er að ég verð að vera háð einhverju, t.d. kóki eða soleiss... Nú þarf ég að velja og að sjálfsögðu vil ég velja það sem er hollast :) Við erum með hérna Faxe Kondi sem er ógeðslega svalandi og góður drykkur og svo erum við með hið sígilda coca light sem allir vita að er OSSOM góður! Svo er það nýji drykkurinn sem heitir coca cola Zero! Mér finnst hann bragðast alveg eins og venjulegt kók.. En spurning til ykkar ALLRA!! Hvað á ég að velja til að vera háð hér í danmörku ? Bannað að segja : Bara vatni elskan mín.. fokk that.. skiluru.. ég verð að vera háð einvhverju :)
Allt gott að frétta af mér annars.. Fer í svona WorkShop 27.mars held ég þar sem ég kem með módel og læri fullt af nýju og flottu dæmi.. þannig að ef einhver vill koma út og frá fría klippingu þá er það að sjálfsögðu velkomið :)
Var að koma heim af "fundi" með vinkonum mínum hérna.. Held að ég sé komin í klámmyndaklúbbb... fyrsta ferðin verður farin á laugardaginn í erotica shop á ISTEGADE.. ég er bara alltaf þar :) Er komin með harðsperrur að hlátri eftir þennan "fund" því það var rætt um svo margt sjúklega fyndið og ekki bætti úr sök að veitressan kínversa(vorum á kínverkum stað) var smámælt og sagði alltaf icecream og skildi ekki neitt...æji had to be there moment...
Stelpur.. ég tók eitt bíómyndamóment áðan.. eða svona þáttarmóment.. löbbuðum framhjá mcdonalds og ég fór að grenja úr hlátri :) útaf??... muniði ekki eftir Sveppa þar sem hann fer á mcdonalds og er í öllu Mc fötum og bíllinn merktur eð I´m loving it.. hehe... byður um mc kók o.s.frv. :) sagði söguna og pissaði næstum því í mig ...
jæja.. ætla að demba mér í að klára OC.. er einhver með hugmynd af nýjum þáttum sem er hægt að vera húkt af svona þegar maður er ekki á "fundi".. hehe.. þið skiljið :)
Love you all ogisslega mikið og sakna sumra ykkar líka ;)
Sjáumst.. Bryndís
8 comments:
Hey, er ekki eitthvað til þarna sem heitir Lift... það er geðveikt gott.. veit það er til í þýskalandi.. veit ekki með danaveldi.. annars myndi ég án efa velja bjórinn og þyrfti ekki að spyrja neinn álits á því, hehehe.. eða bíddu.. ég er háð honum... have fun!!!
váá þetta er erfitt, en ekki velja coce light af því að mér finnst það vont :) og það er líka óhollara en venjulegt coke þannig að prófaðu að verða háð venjulegu coki..... Og svo með þættina þá eru one tree hill geðveikir þættir, ég er orðin gjörsamlega háð þeim. Og svo er ég alveg til í ókeypis klippingu en segðu mér fylgir þá ókeypis far til DK líka????
pepsi max (fyrir utan bjórinn), gray's anatomy og erotiska safnið
ég myndi taka coce zeroið eða faxi condi en málið er að það er stundum hægt að fá það hérna heima svoég myndi frekar taka zeroið þar sem það er ekki til hérna;) hehehe...en hmmm..þætti..leiðó:D hehehe....jebb þeir hætta aldrei.múaahahahaha...en hei vinkona vinkona vinkona 6 dagar í köber cant wait:D hehehe....
Coke Zero ekki spurning! Töff og nýtt og með svörtum límmiða OG líkt venjulegu kóki. Ohh komdu með eina flösku heim :o)
æ þessir þættir eru mannskemmandi, en ágætis skemmtun áður en þeir verða það.
Bara eitt um þetta að segja!!!!
Sig JOLLY til din cola............
Amateure Girls
free adult flash games
Telefonsex Zugang
Amateur Privat Girls
free xxx games
Cam2Cam Sex
Post a Comment