Wednesday, March 14, 2007

En ekki hvað !!! :)

My cool celebrity look-alike collage from MyHeritage.com. Get one for yourself.



Haha.. Eruði að djóka!! ekki alveg eins falleg en kannski næstum því :)
Beyonce er kannski líkust skiljiði.. ;)

p.s... ég er hætt að reyna að tala dönsku.. fór í ræktina í morgun, ný vöknuð að sjálfsögðu og sagði vingjarnlega við ógeðslega heita, brúna, rakaða, 3.daga skeggróta gaurinn : kan jeg har en pen? og han bara : hvad siger du?.. ég leit niður mjög leið á svipinn, tók pennann og þóttist ekkert skilja HANN !!!

2 comments:

Anonymous said...

hahaha...ég hætti að tala dönsku þegar ég ætlaði kaupa mér nammi í tívolínu fyrir langa löngu og afgreiðslukonana svaraði mér á íslensku...sá í gegnum mig..ekki alveg með danska hreiminn á hreinu:)

ú ég ætti að tékka á minum lookalikes!

Anonymous said...

HAhahaha:D auli